Við hjá Bátaþjónustunni höfum skipt um vefhýsingu og ákváðum i kjölfarið að henda gömlu vefunum og byrja algjörlega frá grunni með nýtt útlit en gamla efnið í hnotskur.
Flest og nánast allt okkar efni er að finna á Facebooksíðu okkar og því einfaldast að skoða það þar en þar er finna allar myndir og myndbönd sem við höfum hlaðið upp og er það ekki lítið efni sem hægt er dunda sér við að fara í gegnum.
Hér að neðan má sjá björgunarsveitarbát sem lenti í tjóni og við tókum í gegn.